Ný bók: Tölum um keramik

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMynd/ Frá útgefanda Nýverið kom út bókin Tölum um keramik eftir leirlistafólkið Ragnheiði Ingunni Ágústsdóttur, Guðnýju Hafsteinsdóttur, Bjarna Sigurðsson og Kolbrúnu Sigurðardóttur. Þau hafa öll áratugalanga reynslu á sínu sviði og sameina hér krafta sína og gefa okkur innsýn í heim keramiks á Íslandi. Eins og fram kemur í fréttatilkynningu er bókin undir áhrifum af leir, formum og fólkinu sem vinnur með leirinn á milli fingranna – fólksins sem hefur gert keramik að lífssögu sinni og þeirra sem hafa notað hann í listsköpun. Sagan er rakin í máli og myndum ásamt innlitum á vinnustofur leirlistamanna og ýmislegt...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn