Erró: Sprengikraftur mynda - yfirgripsmikil sýning sem spannar 70 ára feril listamannsins

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Frá safni Nú stendur yfir sýningin Erró: Sprengikraftur mynda í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Guðmundur Guðmundsson eða Erró er fæddur árið 1932 og fagnar 90 ára afmæli í sumar. Eins og fram kemur á vef Listasafns Reykjavíkur er sýningin heildstæð úttekt á litríkum ferli listamannsins en hann hefur unnið með hina ýmsu miðla í myndlistinni, allt frá gjörningum, grafíkverkum, vídeólist, fjölfeldi og klippimyndum til yfirgripsmikilla málverka. Hann hefur náð langt á alþjóðavettvangi og unnið sér verðugan sess í evrópskri listasögu. Hér er um að ræða umfangsmestu sýningu sem sett hefur verið upp á verkum listamannsins hérlendis....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn