Karakter sem fær að skína í gegn

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hákon Davíð Björnsson Þetta baðherbergi er úr smiðju Birgittu Aspar, innanhússráðgjafa. Það var tekið í gegn á síðasta ári og var lagt upp með að hafa efnisvalið í takt við önnur rými hússins. Frístandandi baðkarið, blöndunartækin og veggflísarnar gefa síðan baðherberginu einstakt yfirbragð. Hvað er baðherbergið stórt? „11 fermetrar.“ Hvenær var það tekið í gegn? „Það var tekið í gegn 2021.“ Hvernig myndir þú lýsa stílnum? „Stílinn er fágaður, stílhreinn og með karakter.“ Kom upp einhver óvænt áskorun við hönnunina? „Ekki beint óvænt en baðkarið og sturtan eru á hækkun vegna lagna sem fyrir voru sem...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn