Kemst varla inn í herbergið sitt lengur

Nafn/ Katla Þórudóttir NjálsdóttirStarf/ Söng- og leikkona Hver ertu? Ég er rauðhærður, kaldhæðinn femínisti sem hefur afskaplega gaman af því að föndra. Hvaðan kemurðu? Ég er fædd og uppalin í Árbænum en vil alltaf halda því fram að ég sé hálfur Hólmari líka þótt ég hafi aldrei búið þar, pabbi og hans fjölskylda eru nefnilega þaðan. Bara svo kúl að segjast vera utan af landi. Hvar og hvenær líður þér best? Mér líður best inni í herberginu mínu, hvort sem er á gólfinu, við skrifborðið eða í rúminu. Ég á svo mikið af föndurdóti, bókum og streymisveitum. Alltaf best inni...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn