Chili-aldin trix
12. maí 2022
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Þeir sem hafa lent í því að nudda á sér augun eftir að hafa saxað chili-aldin vita vel að það er afaróþægilegt. Best er náttúrulega að vera alltaf í hönskum en það er ekki sérlega umhverfisvæn lausn. Gottráð er að setja örlitla olíu á fingurna. Ef þetta er gert nær sterka efnið ekki inn í húðina og rennur í burtuþegar hendurnar eru þvegnar.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn