Kjúklingabaunasalat með maíssteinselju

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd / /Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Salatið geymist vel í kæli í 3-4 daga. Hægt er að nota það á svipaðan hátt og túnfisksalat, tildæmis á samlokur, hamborgara eða ofan á kex. 400 g kjúklingabaunir, soðnar og skolaðar1 lítill rauðlaukur, saxaður smátt4 msk. gott majónes1 sítróna, safi nýkreistur1 tsk. eplaedik4 msk. maískorn2 msk. steinselja, skorin smátt½ tsk. sítrónubörkur, rifinn fíntu.þ.b. ¼ tsk. sjávarsaltsvolítill svartur pipar, nýmalaður Setjið kjúklingabaunir í matvinnsluvél ásamt helmingnum af rauðlauknum. Bætið við majónesi, eplaediki, salti og pipar, maukið gróflega. Setjið blönduna yfir í skál og blandið restinni af hráefninu saman við.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn