Allt er vænt sem vel er grænt - fallegar grænar vörur

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Frá Framleiðendum Grænt er notalegur og náttúrulegur litur sem hefur róandi áhrif á okkur. Hér eru nokkrar fallegar vörur í grænu sem blaðamönnum Húsa og híbýla þóttu sérlega fallegar. Veggspjald Leopard 30 x 40 cm frá Vanilla fly. Fakó, 2.700 kr. Opale/stoneware-skál, græn, 16,5 cm. Tekkhúsið, 1.900 kr. BURVIK borð með handfangi. Ikea, 5.650 kr. Veggskápur úr viði frá Bloomingville, grænmálaður. Fakó, 89.000 kr. Snúin kerti með glansáferð, frá Ítalíu. Purkhús, 550 kr. stk. eða 6 í pakka á 2.990 kr. IBI-glerkertastjaki 9 cm, dökkgrænn. Ilva, 1.995 kr. Heymat Mix Teklan-motta 60 x 85 cm....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn