Bakað kartöflusalat með osti

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hallur Karlsson Þetta kartöflusalat er í miklu uppáhaldi hjá okkur. fyrir 6u.þ.b. 12 meðalstórar kartöflur100 g beikon½ dl rjómi4 msk. rjómaostursvartur pipar1 msk. smjör2 vorlaukar, smátt saxaðir100 g rifinn ostur Sjóðið kartöflurnar í saltvatni þar til þær eru fulleldaðar. Hellið vatninu af þeim og látið kólna alveg áður en þær eru skrældar og skornar í fjórðunga. Hitið ofninn í 200°C. Raðið beikoninu á plötu með bökunarpappír og bakið í um það bil 8-10 mín. eða þar til það er orðið fulleldað og dálítið stökkt með hliðunum. Setjið rjóma, rjómaost og svartan pipar í pott...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn