GRILLUÐ LAXASPJÓT MEÐ ENGIFER OG SÍTRÓNU

Það er hægt að grilla margt fleira en kjöt og fiskur er tilvalinn á grillið, hér er uppskrift að dásamlegum grillspjótum. Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Mynd/ Hákon Davíð Björnsson fyrir 4 2 græn chili-aldin, fræhreinsuð og skorin í þunnar sneiðar 100 ml fiskisósa 2 msk. engifer, rifið 20 ml hlynsíróp 2 tsk. sítrónubörkur, rifinn fínt 800 g lax, skorinn í grófa bita 2 kúrbítar, skornir í grófa bita, hér má nota annað grænmeti ef vill jógúrt, til að bera fram með sítrónubátar, til að bera fram með Setjið chili-aldin, fiskisósu, engifer, síróp og sítrónubörk í skál og hrærið saman. Þræðið lax...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn