Grilluð kantalópumelóna með kókosflögum
11. maí 2022
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hallur Karlsson GRILLUÐ KANTALÓPUMELÓNA MEÐ KÓKOSFLÖGUMfyrir 3 9 þykkar kantalópumelónusneiðar3 msk. grísk jógúrt3 tsk. hunang5 msk. ristaðar kókosflögur Grillið melónusneiðarnar í um það bil 3 mín. á hvorri hlið á heitu grilli. Raðið sneiðunum á diska, setjið gríska jógúrt ofan á, þá hunangið og loks ristaðar kókosflögur.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn