Stjörnuspá Vikunnar
5. maí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Hrúturinn 21. mars – 19. apríl Breytingar á einu sviði lífs þíns eru fram undan, ekki að hrúturinn verði endilega mjög spenntur yfir því, en mikilvægt er að hafa allt uppi á borðum í gegnum þetta því það virðist vera eina leiðin til að opna augu þröngsýnna og koma á jafnvægi. Happadagur: 10. maí Happatala: 7 Nautið 20. apríl – 20. maí Ákveðnir hæfileikar sem þú býrð yfir fá nú loks að springa út ... ef þú leyfir þeim það. Það er vissulega sitt af hverju sem gæti haldið aftur af þér en af alkunnri þrjósku og þrautseigju nautsins og því að...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn