Afmælisbörn vikunnar

Eliza Reid, rithöfundur, sagnfræðingur og forsetafrú, er orðin 46 ára, fæddist 5. maí 1976. Það var eins og við manninn mælt að upp á dag 14 árum síðar lentum við í fjórða sæti í Eurovision (Stjórnin, Eitt lag enn). (Mynd: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir) Sigfús Sigurðsson, fisksali og fyrrverandi handboltakappi, fæddist 7. maí 1975 og deilir deginum með Evu Perón forsetafrú, Gary Cooper leikara og Alfreð Clausen söngvara. Fúsi er orðinn 47 ára. (Mynd: Facebook) Ellen Kristjánsdóttir, söngkona og móðir Eurovision-faranna okkar í ár, fæddist 8. maí 1959 og er því 63 ára. Á 11 ára afmælinu hennar kom út síðasta breiðskífa...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn