Tvær brjálæðislega góðar súkkulaðikökur sem allir elska

Óhætt er að segja að allir elski súkkulaðikökur enda fáir sem neita góðum súkkulaðibita. Fátt er þó betra en heimabökuð mjúk og seiðandi súkkulaðikaka með ísköldu mjólkurglasi eða góðum kaffibolla og svo má ekki gleyma rjómanum. Hér eru tvær æðislegar uppskriftir úr smiðju Gestgjafans. Umjón/ Bergþóra Jónsdóttir Stílisti/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir DÖKK SÚKKULAÐILAGKAKA MEÐ SÚKKULAÐI- OG SALTKARAMELLUKREMI 12-15 sneiðar 100 g dökkt kakóduft (án sætuefna) 1 tsk. instant-kaffiduft 2½ dl heitt vatn 180 g sýrður rjómi 340 g hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 tsk. matarsódi 1 tsk. salt 170 g ósaltað smjör, við stofuhita 80 g...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn