Afmælisbörn vikunnar

Sóley Tómasdóttir, femínískur aktívisti með meiru, fæddist 12. maí 1974 (48 ára). Hún deilir deginum með annarri kvenhetju, Florence Nightingale. (Mynd: Facebook) Emilíana Torrini tónlistarkona fæddist 16. maí 1977 (45 ára) og deilir afmælisdeginum með sjarmatröllinu Pierce Brosnan sem verður 69 ára. (Mynd: emilianatorrini.com) Dóri DNA, skemmtikraftur með meiru, fæddist 16. maí 1985 (37 ára). Upp á dag, tveimur árum áður kom vikublaðið Andrés Önd fyrst út á íslensku. (Mynd: Facebook)
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn