Þráin eftir móðurást

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Að gefa og þiggja ást er meðal þeirra lífsgæða sem allir þrá og við teljum þetta meðal eðlislægra eiginleika, eitthvað sem við gerum jafnósjálfrátt og að anda. En frá því sálar- og tilfinningalíf mannsins varð að viðfangsefni heimspekinga, vitringa og sálrannsakenda hefur það runnið æ skýrar upp fyrir okkur að svo er ekki. Sumir virðast fæðast án hæfileikans til að setja sig í spor annarra, finna til samlíðunar og vera ófærir um að veita ást. Hægt er að eyðileggja hæfni barna til ástar með ofbeldi og vanrækslu. Ég komst oft við þegar ég las viðtalið við Tönju...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn