Að ala önn fyrir mörgæs

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Ef einu kynni þín af rússneskum bókmenntum eru þungmeltar bækur á borð við Stríð og frið, Glæp og refsingu eða Móðurina er hugsanlegt að þú hikir við að taka upp Dauðann og mörgæsina eftir Andrej Kúrkov en það er óþarfi. Þetta er frábærlega vel skrifuð bók, fyndin, manneskjuleg og full af visku. Það mætti kannski kalla þessa bók absúrd reyfara en hér fjallað um Viktor, mann með drauma um að verða rithöfundur og sérstætt gæludýr hans, mörgæsina Mísha. Viktor tók hana að sér þegar dýragarður í nágrenninu hafði ekki lengur efni á að fóðra hana. Til þess...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn