Afmælisbörn vikunnar

Heiða Rún Sigurðardóttir leikkona, eða Heida Reed, fæddist 22. maí 1987 (35 ára) og nákvæmlega 35 árum eftir að fyrstu trén voru gróðursett í Kjarnaskógi við Akureyri. Hún deilir deginum með Naomi Campell fyrirsætu. (Mynd: Heiða Helgadóttir) Guðmundur Felix Grétarsson rafeindavirki, mikið í fréttum á síðasta ári fyrir handaígræðslu, fæddist 25. maí 1972 (50 ára) og á stórafmæli í ár. (Mynd: Facebook) Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur og ungfrú heimur 2005, fæddist 25. maí 1984 (38 ára). Hún deilir deginum með leikaranum Mike Myers. (Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson)
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn