Vegansumarveisla á Sjálandi
26. maí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Klara Elías og Sjáland bjóða til sannkallaðrar sumarveislu 27. maí þar sem allur matur og drykkir verða algjörlega vegan. Áhersla verður lögð á umhverfisvænt borðhald í hvívetna. Klara mun syngja ásamt litlu órafmögnuðu bandi fyrir gesti yfir matnum. Þegar Happy Hour hefst með tilboði á kokteilum eftir hlaðborðið, mun DJ Ragga Hólm taka við og spila alla inn í sumarið. Girnilegur matseðillinn er hannaður af verðlaunakokki Sjálands, Víði Erlingssyni, í samstarfi við Klöru sem hefur verið vegan um árabil. Upplýsingar: tix.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn