Alveg einstök glæpasaga
26. maí 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Molly er þerna á Regency Grand-hótelinu. Hún er sérstök, líklega á einhverfurófi, og skynjar því veröldina ekki á sama hátt og flestir aðrir. Það setur Molly að vissu leyti í viðkvæma stöðu en er að sumu leyti hennar styrkur líka. Hún tekur öllu bókstaflega, er einstaklega heiðvirð og segir sannleikann eins og hún sér hann. Amma hennar ól hana upp og var haldreipi hennar og eini vinur. Eftir að hún lést er Molly ein og þarf að bjarga sér sem best hún getur. En dag nokkurn kemur hún að auðmanni látnum í svítu sinni þegar hún er...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn