Afmælisbörn vikunnar
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, fæddist 29. maí 1975 (47 ára). Hún deilir deginum með Noel Gallager gítarleikara og John F. Kennedy, 35. forseta Bandaríkjanna. (Mynd: Hallur Karlsson) Benedikt Erlingsson leikari fæddist 31. maí 1969 (53 ára) og deilir afmælisdeginum með Clint Eastwood leikara. Á fertugsafmæli Benna kom Dalai Lama í heimsókn til Íslands! (Mynd: Þjóðleikhúsið) Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi í hljómsveitinni Í svörtum fötum, fæddist 1. júní 1977 (45 ára) og deilir deginum með Morgan Freeman leikara og Ron Wood úr Rolling Stones. (Mynd: Netið)
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn