Allur í móðurættina
26. maí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Eitt sinn sagði pabbi heitinn að hann fagnaði því hve líkar við systurnar tvær værum honum og ættinni hans. Ég skildi ekki alveg hvað hann átti við því ég gerði mér grein fyrir að hann var ekki bara að tala um útlitsleg líkindi. Það liðu nokkrir áratugir þar til ég áttaði mig. Pabbi hefði aldrei sagt neitt ljótt um ástkæran einkasoninn sem líktist mömmu mikið í útliti, en eitthvað hlýtur pabbi að hafa séð sem fékk hann til að gefa okkur systrum þetta undarlega hrós. Honum fannst móðurætt okkar nefnilega vera full af furðufuglum sem ýmist föðmuðu hver annan og...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn