Hvernig ertu? Prins Póló yfirtekur Gerðuberg
2. júní 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Svavar Pétur Eysteinsson listamaður sem þekktur er sem tónlistarmaðurinn Prins Póló, tekur yfir sýningarrýmið í Gerðubergi og sýnir ljósmyndir, prentverk, vídeóverk og skúlptúr. Svavar er jafnframt ljósmyndari og grafískur hönnuður. Á sýningunni má sjá fjölbreytt verk sem unnin eru sérstaklega fyrir þessa sýningu. Samhliða vinnunni við sýninguna hefur Svavar unnið að nýrri plötu og munu fjögur lög vera tilbúin til útgáfu í kringum opnun sýningarinnar. Upplýsingar: borgarbokasafn.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn