Flúrfestival í fimmtánda sinn
2. júní 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Flúrhátíðin Icelandic Tattoo Convention verður haldið í fimmtánda skipti helgina 3.-5. júní í Gamla bíói. Helgar- og dagpassar verða seldir við hurð. Á staðnum verða 30 flúrarar með áratugareynslu í bransanum. Gestir geta fundið flúrara fyrir þeirra stíl hvort sem um er að ræða traditional, watercolor, black and grey, realistic, script, portrait, Japanese eða aðra stíla. Upplýsingar á Facebook: theicelandictattooconvention.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn