Afmælisbörn vikunnar

Þorgeir Ástvaldsson, útvarpsmaður með meiru, fæddist 2. júní 1950, upp á dag tíu árum á eftir Konstantín 2. Grikklandskonungi. Þorgeir verður 72 ára. (Mynd: Facebook) Hólmfríður Karlsdóttir leikskólakennari fæddist 3. júní 1963 (59) en nákvæmlega 20 árum síðar var Víkingasveit lögreglunnar í Reykjavík komið á laggirnar ... (Mynd: Facebook) Anna Ólafsdóttir Björnsson, tölvunarfræðingur og rithöfundur með meiru, fæddist 4. júní 1952 og fagnar sjötugsafmæli. Hún deilir deginum með öðrum töffara, Angelinu Jolie leikkonu. (Mynd: Hákon Davíð Björnsson) Bubbi Morthens tónlistarmaður fæddist 6.6. 1956 og heldur upp á 66 ára afmæli sitt, eins og Björn Borg tennisleikari. Bítlanir fóru í áheyrnarprufu...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn