Geðið er flókið en samt svo einfalt

Texti: Unnur H. Jóhannsdóttir Í raun er svo sáraeinfalt að öðlast góða geðheilsu, ef maður hefur lágmarksstjórn á sínu lífi. Hér skoðum við skilgreiningar góðrar heilsu og setjum fram fimm góð ráð sem hjálpa okkur að feta hinn góða meðalveg til betri geðheilsu. Að þekkja okkur sjálf er lykillinn að góðri geðheilsu. Lífið er ekki svart/hvítt hjá flestum. Góð geðheilsa felst ekki eingöngu í því að vera laus við geðraskanir heldur er um að ræða jákvætt ástand þar sem okkur líður vel og gengur vel. Til eru margar skilgreiningar á góðri geðheilsu en flestar snúa þær að því að fólk...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn