Vonar að gleðin sjáist í verkunum

Umsjón/ Guðný Hrönn Myndir/ Aðsendar Skartgripahönnuðurinn og listakonan Hendrikka Waage hefur undanfarin fjögur ár fengið útrás fyrir sköpunarkraftinn með því að mála skemmtileg og litrík málverk af andlitum sem vakið hafa athygli og prýða í dag mörg falleg heimili. Fyrir tveimur árum byrjaði hún svo að gera tilraunir með abstrakt málverk og langaði okkur að forvitnast aðeins um verkin hennar og kveikjuna að þeim. Hún segir það veita sér mikla gleði að mála og vonar að list hennar beri þess merki. Við byrjum á að biðja Hendrikku um að lýsa sér sem listakonu og hún segir: „Ég mála fígúratífar og abstrakt myndir. Ég myndi segja að ég væri mjög...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn