Hvernig spara má kostnað og tíma í framkvæmdum - heimili ungs pars í Vesturbænum

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Við heimsóttum á dögunum fallega og bjarta íbúð staðsetta á fjórðu hæð á notalegum stað í Vesturbænum. Húsið stendur á horni Bárugötu og Bræðraborgarstígs, háreist og steinað. Það er fimm hæða steinsteypt fjölbýlishús, hannað af Gunnlaugi Pálssyni arkitekt og lauk byggingu þess í kringum 1955. Gunnlaugur var meðal annars einn af þeim sem hannaði Austurbæjarbíó en hann tilheyrði kynslóð arkitekta sem aðhylltist hugmyndafræði funksjónalisma og ber húsið þess skýr merki. Hérna búa þau Sóldís Birta Reynisdóttir, nemi í kennslufræðum, og Bárður Bjarki Lárusson, starfandi úrsmiður. Þegar gengið er upp stigaganginn áleiðis að íbúðinni blasir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn