5 leiðir til að framkalla hnerra sjálfur
        Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Það getur verið afskaplega hressandi að hnerra, ekki síst þegar hnerrinn er almennilegur. Eins gott og það getur verið að ná einum góðum hnerra, eða fleirum, er alveg jafnóþolandi að finna að maður þurfi að hnerra en getur það ekki. Það er hins vegar hægt að grípa til nokkurra gamalla og góðra ráða til að klára dæmið. VIKAN tók fimm slík dæmi, sem geta komið að góðum notum næst þegar þú finnur kitl í nefinu en nærð ekki að hnerra. 1. Horfðu í sterkt ljós Fyrirbærið að hnerra þegar horft er í skært ljós kallast photic...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn