Sumarlegir og sætir kjólar

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Sumarið er tíminn þegar við klæðumst kjólum oftar en á öðrum árstímum enda endurspeglar úrvalið það í búðunum. Síðir, stuttir, víðir, þröngir, silki, eða hör, allar konur ættu að finna kjól sem passar þeim vel. Margar konur vilja helst vera í kjólum, enda ekki skrýtið, bara ein flík að skella sér í. Þeir eru kvenlegir og klæðilegir og hægt að klæða þá upp og niður. Fallegir og hlýir litir í þessum kjól frá Ganni en hann er bundinn í hálsinn með pífum á ermum. Úr endurunnu pólýester. GK, 24.995 kr. Dea Kubidal svíkur ekki, þessi...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn