Öl er ekki endilega böl - ef það er áfengislaust
16. júní 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Ef til vill finnst mörgum enginn tími betri en annar til að taka sér frí frá áfengi, eða enginn tími verri en annar, og sumir eru edrú öllum stundum. Ekki langar alla að hætta fyrir fullt og allt, það er pressa frá félögunum og vinkonunum. En það er hægt að grípa til sinna ráða svo hægt sé að lifa stórskemmtilegu og fullnægjandi lífi án þess að drekka áfengi. Taktu þessi þrjú skref til að ná árangri án áfengis. 1 Haltu þetta út Löngunin getur skollið á manni eins og alda sem hverfur svo. Þá getur verið...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn