Flot eigin áfalla

Texti: Ragna Gestsdóttir Í kjölfar erfiðra sambandsslita gengur Fjóla til sálfræðings, sem eftir vikulega tíma í tvo mánuði ráðleggur Fjólu að minnka við sig og hugleiða. Að ráði sálfræðingsins fer Fjóla í flot þrátt fyrir að hafa frekar kosið að sálfræðingurinn yki við þunglyndislyfin. Fjóla hefur verið stefnulaus í lífinu í hálft ár eftir sambandsslitin og hefur gætt þess að fylla dagana af verkefnum til að kæfa tilfinningar sínar og hugsanir. Án umhugsunar sækir Fjóla um hlutastarf á flotstofunni Reykjavík Float, hún fær auðvitað fría flottíma ef einhver viðskiptavinur mætir ekki. Minnkar bara við sig í annarri vinnu, „win-win“-dæmi. Dagarnir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn