Að finna sig aftur

Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Líklega er ómögulegt að komast í gegnum lífið án þess að upplifa einhverja erfiðleika og sorg. Við upplifum okkur jafnvel týnd og sjáum ekki fyrir okkur að storminn muni nokkurn tíma lægja þegar við göngum í gegnum erfiða tíma. En öll él styttir upp um síðir. Krefjandi aðstæður í lífinu geta vakið upp alls konar tilfinningar. Sálfræðingurinn Marianne Trent segir að það sé gott að sjá fyrir sér að okkur sé skipt í fjóra hluta: Þann sem er reiður, kvíðna hlutann, dapra hlutann og þann samúðarfulla sem er í meira jafnvægi. Hún segir alla hlutana hafa...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn