GÓSS fagnar sumrinu
16. júní 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Hljómsveitin GÓSS, sem Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar skipa, fagnar sumrinu með tónleikum í Bæjarbíói miðvikudagskvöldið 22. júní. GÓSS bjóða upp á létta og skemmtilega tónleika þar sem aðalmarkmiðið er að skapa hugljúfa og notalega kvöldstund fyrir tónleikagesti. Upplýsingar: tix.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn