Naglinn – Málverkasýning með einu verki

Texti: Ragna Gestsdóttir Málverkið Háteigskúpa eftir Aron Leví Beck (albeck) verður til sýnis á Naglanum í Borgarbókasafninu Sólheimum út júní. Aron er fæddur árið 1989 og er lærður húsamálari, þaðan sækir hann bæði þekkingu og handbragð sem nýtist honum við sköpunarferlið. Naglinn er heitið á sýningaröð safnsins og er þetta 10. sýningin í röðinni. Hver sýning samanstendur af einu listaverki. Verkið er fengið að láni úr Artótekinu, sem er til húsa í Borgarbókasafninu Grófinni og áhugasamir geta keypt verkið eða leigt það á kaupleigu en þá eignast viðkomandi verkið þegar það hefur verið greitt upp. Sé sýningarverkið keypt (eða leigt) má kaupandinn...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn