Reykt bleikja með fennel og rauðrófum
Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMyndir/Hákon Davíð Björnsson Reykt bleikja með fennel og rauðrófum fyrir 2-4 2 hnefafylli blandað salat, t.d. klettasalat og spínat 1 lítið fennel, endar hreinsaðir og fennel skorið í þunnar sneiðar 1 grænt epli, kjarnhreinsað og skorið í þunnar sneiðar 4 vorlaukar, skornir í þunnar sneiðar 100 g rauðrófa, soðin og skorin í litla báta 150 g reykt bleikja, skorin í sneiðar ½ hnefafylli dill, stilkar fjarlægðir að mestu 5 msk. grísk jógúrt 1 tsk. piparrót, rifin, auka til að rífa yfir salatið ef vill Setjið salatið í fat eða skál og blandið saman við fennel, eplum, vorlauk og rauðrófubitum. Raðið sneiðum af reyktri bleikju yfir salatið og...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn