María töfrar fram ljúffenga rétti

Umsjón: Ragna GestsdóttirUppskriftir og matarmyndir: María Gomez Matargyðjan og fagurkerinn María Gomez elskar að elda og hafa fallegt í kringum sig eins og sjá má á matarvef hennar paz.is og samnefndum samfélagsmiðlum. María deilir þar fjölda freistandi uppskrifta sem henta bæði hversdags og fyrir veislur. Einnig má finna góð ráð þegar kemur að fegrun heimilisins. Eins og María segir: „Paz er ætlað nautnaseggjum og fagurkerum sem hafa gaman af því að hafa fallegt í kringum sig og borða góðan mat.“ Heimasíða: paz.isFacebook og Instagram: paz.is Hér eru fjórar uppskriftir úr smiðju Maríu. Kjúklingaspjót 1000-1200 g úrbeinuð læri og bringur, blandað...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn