Ljóðavefur á netinu

Texti: Ragna Gestsdóttir Á Netinu er ljod.is sem er opinn og ókeypis ljóðavefur fyrir alla sem vilja lesa ljóð eftir aðra eða birta sín eigin ljóð. Á vefnum má finna glæný ljóð í þúsundatali en einnig ljóðaperlur eftir gamla meistara. Vefurinn var opnaður 16. nóvember 2001 og í tilefni 20 ára afmælis vefsins var settur í loftið endurforritaður vefur. Hægt er að skoða Ljóð dagsins, 25 nýjustu ljóðin eða leita eftir höfundi. Einnig má leita eftir orði eins og til dæmis „sumar“. Fjölmörg ljóð koma upp, þar á meðal þetta eftir Toshiki Toma prest, sem lýsir vel íslenska sumrinu: Toshiki...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn