Ekkert huggulegra en að lesa ljóð fyrir svefninn

Texti: Ragna Gestsdóttir Dögg Hjaltalín, annar eigandi bókaútgáfunnar Sölku, vinnur við það að lesa handrit og gefa út bækur. Dögg les nokkrar bækur í einu og er með ágætan bunka af bókum á náttborðinu úr öllum áttum, Dögg finnst ekkert huggulegra en að lesa nokkur ljóð fyrir svefninn. Okkur lék forvitni á að vita hvaða bækur væru á náttborðinu hennar þessa dagana. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? Síðasta bók sem ég byrjaði á og er á náttborðinu er Fagri heimur, hvar ert þú? eftir Sally Rooney og hún lofar góðu. Ég er með ágætan bunka af alls kyns...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn