Úr sófanum í regluleg hlaup
23. júní 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Fjölmargir stunda hlaup sem reglulega heilsurækt og þegar byrjar að vorar þá virðist sem það séu bókstaflega allir að hlaupa sér til heilsubótar og til æfinga fyrir fjölmörg hlaup sumarsins. Þeir sem hafa ekki stundað hlaup reglulega en vilja koma sér í gang ættu að muna að Róm var ekki byggð á einum degi og að sama skapi ekki raunhæft að hafa ekki hreyft sig lengi og að ætla að hlaupa hálfmaraþon eftir tvær vikur. Ekki fara of geyst af staðGott er að byrja á að hlaupa í ákveðinn tíma, til dæmis 30 mínútur þrisvar til fjórum...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn