Von á frumburði
23. júní 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar
Texti: Ragna Gestsdóttir Björg Magnúsdóttir, fjölmiðlakona á RÚV, og Tryggvi Þór Hilmarsson auglýsingahönnuður eiga von á sínu fyrsta barni. Tryggvi á tvo börn frá fyrra sambandi. „Það er ákveðin týpa á leiðinni og við Tryggvi erum bara að springa úr gleði og hamingju,“ skrifaði Björg þegar hún tilkynnti gleðitíðindin með sónarmynd.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn