Írafár á ný

Texti: Ragna Gestsdóttir Hljómsveitin Írafár er vinsæl um þessar mundir og má segja að vinsældir séu á pari við blómaskeið sveitarinnar skömmu eftir síðustu aldamót. Hljómsveitin var stofnuð 1998, starfaði til 2006 og gaf út þrjár plötur á árunum 2002-2005. Árið 2018 hélt Írafár tónleika eftir 12 ára hlé í Eldborgarsal Hörpu. Þann 28. maí síðastliðinn endurtók Írafár leikinn og hélt 20 ára afmælistónleika plötunnar Allt sem ég sé. Degi áður fékk hópurinn afhenta tvöfalda platínuplötu frá Alda Universal fyrir Allt sem ég sé, sem þýðir að platan hefur selst í yfir 20 þúsund eintökum, en aðeins hafa um 10...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn