Hedwig-rokksöngleikur á Gauknum
23. júní 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Hedwig and the Angry Inch-rokksöngleikurinn verður sýndur á Gauknum á fjórum sýningum 25.-30. júní. Sýningin verður flutt á ensku. Söngleikurinn fylgir Hedwig Robinson austurþýskum kynskiptingi og söngvara rokksveitarinnar the Angry Inch. Söngleikurinn hefur áður verið settur upp hérlendis og notið mikilla vinsælda líkt og víða um heim. Upplýsingar: tix.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn