Blúshjarta Hafnarfjarðar

Texti: Ragna Gestsdóttir Tónlistarhátíðin Blúshjarta Hafnarfjarðar fer fram 23.-25. júní í Bæjarbíói. Guðmundur Pétursson stígur á svið með hljómsveit sinni og tekur blúsinn í ævintýralegt ferðalag. Hljómsveitin Beebee and the Bluebirds spila, en tónlist þeirra má lýsa sem blöndu af sálar-, blús- og rokktónlist. HG Sextett mun kanna áhrif blússins og litafbrigði hans í gegnum fjölbreytta tónlist frá New Orleans til Chicago og New York. Kristjana Stefánsdóttir, ein okkar allra fremsta söngkona í bæði djass- og blústónlist, mun flytja bæði nýtt og gamalt, frumsamið og sígilt með magnaðri hljómsveit. Tregasveitin er annáluð fyrir sinn tjáningarríka flutning á persónulegum lögum Péturs...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn