Borðum undir berum himni

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Það er einhver einstök stemning við að borða undir berum himni enda kannski ekki það sem við Íslendinagar erum vön. Það þarf ekki að vera heima á svölunum eða pallinum. Það er enn rómantískara að bruna úr bænum með þartilgerðan búnað og njóta matar og drykkjar úti í náttúrunni við fuglasöng og lækjarnið. Töluvert úrval er af búnaði til þess, fallegum körfum með tilheyrandi diskum og glösum, hnífum til að skera osta og kjöt. Þegar ég bjó í Boston var vinsælt að fara í Tangelwood á sumrin þar sem Boston sinfóníuhljómsveitin hafði sumaraðsetur. Þar mátti...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn