Baráttan við blettina

Texti og myndir: Guðrún Óla Jónsdóttir Eftir því sem aldurinn færist yfir lætur húðin á sjá, það er víst eitthvað sem móðir náttúra sér til að við komumst ekki hjá. Húðþurrkur, myndun dökkra litabletta, minni teygjanleiki og hrukkur eru meðal birtingarmynda öldrunar húðarinnar. Litablettir geta líka birst sem merki eftir húðbólgu, eins og til dæmis unglingabólur, og af völdum sólarljóss. Blettamyndun í andliti og getur valdið þeim sem af henni þjást mikilli vanlíðan. Dr. Lara Tersteigen og Sabrina Breitkreutz eru yfirmenn rannsókna og þróunar hjá NIVEA. Þær segja ójafnvægi í melanín framleiðslu líkamans vera aðalorsök þess að litablettir myndast. Í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn