BEAUJOLAIS - Á AÐ KÆLA EÐA EKKI?

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Mynd/ Unsplash Margir tengja Beaujolais-vín við haustið þegar Beaujolais nouveau kemur á markað en raunin er að þetta vín er hægt að drekka allt árið en það er þó oftast drukkið frekar ungt og hentar ekki vel til langrar geymslu. Þrúgurnar eru 100% gamay en Beaujolais-svæðið er í Búrgúndarhéraði. Þetta vín er svolítið ólíkt hefðbundnum vínum þar sem það er oft borið fram fremur svalt en þetta er þó misjafnt. Í raun segja spekingarnir að best sé að drekka það aðeins kaldara en hefðbundið rauðvín eða rétt undir stofuhita (14-16 C°), ekki er mælt með að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn