El Faro – nýr veitingastaður á Suðurnesjum
8. júní 2022
Eftir Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Umsjón/ Ritstjórn Mynd/ Frá staðnum El Faro er nýr og spennandi veitingastaður þar sem spænsk matargerð og hágæða íslenskt hráefni er í aðalhlutverki. El Faro er staðsettur á Lighthouse Inn- hótelinu við Garðskaga í fallegu umhverfi. Lagt er upp úr því að allur matur sé gerður frá grunni í eldhúsi El Faro. Það eru pörin Viktor Gíslason og Jenný María og Inma Verdú Sánches og Álvaro Andrés Fernandez frá Spáni sem reka staðinn. Staðurinn er opinn á miðvikudögum til sunnudags frá kl. 18 - 22. Um helgar er boðið upp á spænskan bröns.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn