Kvöldganga: Silli og Valdi

Texti: Ragna Gestsdóttir Silli og Valdi – „af ávöxtunum skuluð þjer þekkja þá“ er yfirskrift kvöldgöngu á vegum Borgarsögusafns sem Helga Maureen Gylfadóttir sagnfræðingur leiðir fimmtudaginn 30. júní kl. 20. Ein þekktasta verslun sem starfrækt hefur verið í Aðalstræti 10 var nýlenduvöruverslun Silla & Valda á árunum 1927-1975. Verslunina ráku félagarnir Sigurliði Kristjánsson og Valdimar Þórðarson en þeir ráku auk þess um tíma tíu aðrar verslanir víðs vegar í Reykjavík. Þeir áttu einnig fjölda eigna, meðal annars í Grjótaþorpinu en auk þess reistu þeir verslunarhúsnæði í Austurstræti 17 árið 1964 og Glæsibæ árið 1972. Gangan hefst við Aðalstræti 10 kl....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn