Glimmer og glans í sólinni - Bættu smá glimmer í lífið í sumar

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Glimmerfatnaður er eitthvað sem við tengjum vanalega við jól og áramót eða árshátíðir. En það er aldeilis ekki eini tíminn til að lífga upp á hlutina. Glimmerfatnaður er tískutrend í sumar, enda fátt jafnfallegt í sólinni þegar húðin hefur tekið lit, hvort sem hann er frá brúnkukremi eða sjálfri sólinni. Við fundum nokkur falleg glimmerföt til að spóka sig í nú í sumar. Glansandi grænar og flottar buxur frá Fie Hosbjerg í sólinni. Koma í tveimur litum. Ntc.is, 21.995 kr. Sumarlegur glimmerjakki frá Imperial. Kultur, 55.000 kr. Glimmerbikiní. Glimmerballerínuskór frá Stylesnob, fást í nokkrum litum....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn