Ítalskir straumar á Hverfisgötu – „Fólki finnst greinilega gaman að koma hingað“

Umsjón/ Guðný Hrönn Myndir/ Hallur Karlsson „Markmiðið er að bjóða upp á alvöru ítalska stemningu,“ segir Jón Arnar Guðbrandsson, eigandi ítalska veitingastaðarins Grazie Trattoria á Hverfisgötu. Staðurinn var opnaður í vor og hefur fengið frábærar móttökur síðan þá. Jón segir eftirspurn eftir stað af þessu tagi hafa verið til staðar – stað þar sem fólk fær ósvikna ítalska upplifun beint í æð. Við kíktum í heimsókn á þennan glæsilega stað og fengum Jón til að segja okkur frá hugmyndinni og deila með okkur einni skotheldri uppskrift. Jón hefur verið töluvert á faraldsfæti í gegnum árin og drukkið í sig matarmenningu víða um heim....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn